Fullveldið
-
Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu
–
Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…
-
Fullveldi til sölu
Stefán Karlsson stjórnmálafræðingur skrifar: Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis á Íslandi ákveðið. Fullveldi landsins var óafturkræf ákvörðun, bindandi fyrir komandi kynslóðir. Sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar var ekki aðeins þjóðernislegt metnaðarmál heldur undirstaða þess að þjóðinni vegnaði…