Fullveldið

  • Framsal á fullveldi þjóðar

    Framsal á fullveldi þjóðar

    Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Segja má að sjálfstæðisbaráttu Íslands hafi lokið 1. desember árið 1918, þegar samningar náðust við Danmörku um fullveldi Íslands og svonefndur sambandslagasamningur var lögtekinn í báðum löndunum. Ísland var þá orðið fullvalda og sjálfstætt ríki, eftir langa baráttu forvígismaanna þjóðarinnar fyrir þeirri stöðu. Fullveldi þjóðar merkir að hún njóti stjórnskipulegs sjálfstæðis;…

  • Um­sókn krefst á­kvörðunar – ekki á­kalls

    Um­sókn krefst á­kvörðunar – ekki á­kalls

    Erna Bjarnadóttir skrifar: Í grein eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon á Vísi 4. ágúst sl. Er fullyrt að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sé enn í gildi. Það er þó einungis vegna þess að sambandið segi svo vera. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld og þingmenn styðji við „framhald aðildarferlisins“ á grundvelli nýrra…

  • Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…

  • Fullveldi til sölu

    Fullveldi til sölu

    Stefán Karlsson stjórnmálafræðingur skrifar: Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar.  Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis á Íslandi ákveðið.  Fullveldi landsins var óafturkræf ákvörðun, bindandi fyrir komandi kynslóðir.   Sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar var ekki aðeins þjóðernislegt metnaðarmál heldur undirstaða þess að þjóðinni vegnaði…