ESB

  • Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

    Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

    Lilja Dögg Alferðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríks- og viðskiptaráðherra ritaði grein í Morgunblaðið 21. júlí 2025. „Evr­ópu­sam­bandið er komið aft­ur á dag­skrá ís­lenskra stjórn­mála. Stjórn­völd hafa til­kynnt að fyr­ir­huguð sé þjóðar­at­kvæðis­greiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. At­kvæðagreiðslan fer fram á ár­inu 2027. Það er mik­il­vægt að…

  • Ytri þrýstingur má ekki ráða

    Ytri þrýstingur má ekki ráða

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands og formann Heimssýnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og áhrif alþjóðlegra breytinga á umræðuna um ESB-aðild. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Endurtekin krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Haraldur telur…

  • Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…

  • Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB

    Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB

    Skýrsla Mario Draghi, „Framtíð samkeppnishæfni ESB“, sem gefin var út í september 2024, lýsir áskorunum sem ESB stendur frammi fyrir og ógna efnahagslegri stöðu þess og áhrifum á heimsvísu. Skýrslan, sem er unnin af fyrrverandi seðlabankastjóra ESB, gefur dökka mynd af erfiðleikum ESB. Hér er stutt samantekt á helstu vandamálunum sem bent er á: Lítill…

  • Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?

    Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?

    PER HERNMAR, formaður NEJ TILL EU skrifar Aðild Svíþjóðar að ESB hefur þýtt mikla skerðingu á lýðræði. Áður voru öll lög samin innanlands. Aðild að ESB snýst að miklu leyti um að innleiða tilskipanir ESB. Þau mál sem ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir innan ESB eru ekki tekin fyrir í sænska þinginu. Slík ESB-mál eru…