Efnahagsmál

  • Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

    Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

    Lilja Dögg Alferðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríks- og viðskiptaráðherra ritaði grein í Morgunblaðið 21. júlí 2025. „Evr­ópu­sam­bandið er komið aft­ur á dag­skrá ís­lenskra stjórn­mála. Stjórn­völd hafa til­kynnt að fyr­ir­huguð sé þjóðar­at­kvæðis­greiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. At­kvæðagreiðslan fer fram á ár­inu 2027. Það er mik­il­vægt að…

  • Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB

    Draghi skýrslan – dökk mynd af stöðu ESB

    Skýrsla Mario Draghi, „Framtíð samkeppnishæfni ESB“, sem gefin var út í september 2024, lýsir áskorunum sem ESB stendur frammi fyrir og ógna efnahagslegri stöðu þess og áhrifum á heimsvísu. Skýrslan, sem er unnin af fyrrverandi seðlabankastjóra ESB, gefur dökka mynd af erfiðleikum ESB. Hér er stutt samantekt á helstu vandamálunum sem bent er á: Lítill…

  • Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“

    Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“

    Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…