Gjaldmiðlar
-
Rök gegn myntbandalagi
Sumir telja að það gæti verið hagstætt fyrir Ísland að taka upp evru. Þeir láta sig dreyma um lægri vexti og aukinn stöðugleika. En er sú draumsýn á rökum reist? Lægri vextir? Stöðugleiki? Peningastefna ESB óhentug Evruvandinn Niðurstaða Loforð um lægri vexti og stöðuga evru kunna að hljóma vel, en evrusvæðinu myndu fylgja ný vandamál…
-
Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“
Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…