Rökin
-
Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?
Arnar Þór Jónsson skrifar: „Ríki Evrópu sem áður voru pólitísk stórveldi á hinu alþjóðlega sviði hafa stöðugt minni áhrif. Úkraínustríðið hefur undirstrikað það sem öllum mátti raunar vera áður ljóst, þ.e. að vegna þess hve veikburða herir Vestur-Evrópu eru í samanburði við her BNA, þá stendur NATO og fellur með hernaðarmætti Bandaríkjanna. Samt geltir ESB…
-
Rök gegn myntbandalagi
Sumir telja að það gæti verið hagstætt fyrir Ísland að taka upp evru. Þeir láta sig dreyma um lægri vexti og aukinn stöðugleika. En er sú draumsýn á rökum reist? Lægri vextir? Stöðugleiki? Peningastefna ESB óhentug Evruvandinn Niðurstaða Loforð um lægri vexti og stöðuga evru kunna að hljóma vel, en evrusvæðinu myndu fylgja ný vandamál…
-
Ragnar Árnason: „Mikill misskilningur að ESB sé efnahagslega öflugt“
Frétt á vef útvarp Sögu: Í Síðdegisútvarpinu ræddu Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsstöðu Evrópusambandsins og samanburð við Ísland. Ragnar segir að efnahagsleg frammistaða ESB hafi verið veikari en margir geri sér grein fyrir og að Ísland hafi náð talsvert betri árangri í hagvexti og þjóðarframleiðslu á…
-
Eyþór Arnalds: „ESB er í tilvistarkreppu“
Eyþór Arnalds mætti nýverið í Spjallið með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra sem telur Ísland ekkert erindi eiga inn í Evrópusambandið. ESB sé í tilvistar- og efnahagskreppu eins og fram kemur í skýrslu Mario Draghi fyrrverandi seðlabankastjóra ESB. Eyþór segir iðnað í álfunni eiga undir högg að sækja bæði vegna hækkandi orkuverðs. Reglufargan haldi…
-
Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“
Evrópusambandsaðild er óæskileg og samræmist ekki hagsmunum Íslands. Þetta segir Snorri Másson þingmaður Miðflokksins i viðtali við Pétur Gunnlaugsson í Síðdegisútvarpinu. Snorri bendir á að þróunin innan Evrópusambandsins sé ekki blómleg og að hagkerfi margra ESB-ríkja glími við alvarlegar áskoranir. Hann segir að Ísland hafi sterka stöðu sem sjálfstæð þjóð sem hafi aðgang að mörkuðum…