Um Heimssýn

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, er þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimsýn var stofnuð þann 27. júní 2002 en þá birtist eftirfarandi ávarp í helstu prentmiðlum landsins:

„Íslendingar hafa á tæpri öld fest sig í sessi sem sjálfstæð þjóð með öflugt atvinnu- og menningarlíf þar sem velferð þegnanna er tryggð. Einstakur árangur fámennrar þjóðar væri óhugsandi nema fyrir það afl sem felst í sjálfstæðinu.

Við leggjum áherslu á vinsamleg samskipti og víðtæka samvinnu við aðrar þjóðir í Evrópu og heiminum öllum en teljum það ekki samrýmast hagsmunum Íslendinga að gerast aðilar að Evrópusambandinu.

Við hvetjum til opinnar umræðu um Evrópu- og alþjóðasamstarf á þessum grunni og höfum stofnað samtök sem bera heitið Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum.“



Frjáls framlög velkomin

Heimssýn hefur frá upphafi reitt sig alfarið á frjáls framlög til starfsemi sinnar. Sé áhugi á því að styðja við starfið er hægt að leggja inn á reikning hreyfingarinnar:

Reikningur nr.: 101-26-5810
Kennitala: 680602-5810

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
Sími: 895 5334


Stjórn og tengiliðir

Formaður

Haraldur Ólafsson, prófessor, haraldur68@gmail.com 895 5334

Stjórnarmenn

Birgir Steingrímsson, hagfræðingur, born@islandia.is 898 5694

Þollý Rósmundsdóttir, tónlistarkona, thollyros@gmail.com

Aðrir talsmenn

Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður, arnarthor@griffon.is

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur, kvika04@gmail.com 695 7020

Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur, frosti@frostis.is 897 4060

Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, vigdishauksdottir@gmail.com 899 3947


Merki Heimssýnar

Senda á: