ESB aðild
-

Ísland og ESB – óskhyggja og staðreyndir
Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er kveðið á um að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram árið 2027 um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið (ESB). Ef niðurstaðan verður sú að halda áfram viðræðum verður ferlið væntanlega tekið upp þar sem frá var horfið árið 2013. Ramminn um viðræðurnar sem ESB setti…
-

Hvað er í pakkanum?
Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Umræða um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) hefur blossað upp eftir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við völdum í lok árs 2024, en í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lýst vilja til að endurmeta stöðu Íslands gagnvart ESB. Við slíkt mat verður að vanda til verka og rýna reynslu annarra ríkja, áhrif aðildar…
-

Framsal á fullveldi þjóðar
Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Segja má að sjálfstæðisbaráttu Íslands hafi lokið 1. desember árið 1918, þegar samningar náðust við Danmörku um fullveldi Íslands og svonefndur sambandslagasamningur var lögtekinn í báðum löndunum. Ísland var þá orðið fullvalda og sjálfstætt ríki, eftir langa baráttu forvígismaanna þjóðarinnar fyrir þeirri stöðu. Fullveldi þjóðar merkir að hún njóti stjórnskipulegs sjálfstæðis;…
-

Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls
Erna Bjarnadóttir skrifar: Í grein eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon á Vísi 4. ágúst sl. Er fullyrt að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sé enn í gildi. Það er þó einungis vegna þess að sambandið segi svo vera. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld og þingmenn styðji við „framhald aðildarferlisins“ á grundvelli nýrra…
-

Á tveimur hjólum inn í ESB?
Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar: Það er ekki endilega svo að Íslendinga vanti deiluefni um þessar mundir en ljóst er að framundan er áköf umræða um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Sagan hefur sýnt okkur að það er erfitt umræðuefni sem mun kljúfa þjóðirnar í tvær fylkingar. Hvað nákvæmlega rekur á eftir því að hefja slíkt…
-

Fjallað um óheilindi ESB í leiðara Morgunblaðsins
Í leiðara Morgunblaðsins þann 24. júlí 2025 segir m.a. þetta. „Allt þar til von der Leyen upplýsti óvænt á blaðamannafundi að umsókn Íslands um aðild að ESB væri í fullu gildi hafði verið talið, og má heita óumdeilt, að umsóknin væri alls ekki í gildi enda hefði umsóknarferlið siglt í strand í tíð vinstristjórnar Samfylkingar…
-

Hafnar algerlega frekari skrefum í átt að ESB
Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar var gestur Sprengisands á Bylgjunni 6. júlí 2024 og svaraði áleitnum spurningum Kristjáns Kristjánssonar. Eins og t.d. þessari „Er ekkert gott við Evrópusambandið?“
-

Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?
Arnar Þór Jónsson skrifar: „Ríki Evrópu sem áður voru pólitísk stórveldi á hinu alþjóðlega sviði hafa stöðugt minni áhrif. Úkraínustríðið hefur undirstrikað það sem öllum mátti raunar vera áður ljóst, þ.e. að vegna þess hve veikburða herir Vestur-Evrópu eru í samanburði við her BNA, þá stendur NATO og fellur með hernaðarmætti Bandaríkjanna. Samt geltir ESB…
-

„Þó ég sé hlynntur inngöngu í ESB“
„Við þurfum nú að beina orkunni að því að standa vörð um norska hagsmuni. Ekki að eyða henni í langt, krefjandi umsóknarferli [að Evrópusambandinu] sem hætta er á að sundri okkur,“ sagði Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Verkamannaflokksins, í ræðu sinni á landsfundi flokksins 5. apríl 2025. Verkamannaflokkurinn, systurflokkur Samfylkingarinnar, hefur sögulega séð verið hlynntur…
-

Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna
Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar: Ýmsir pistlahöfundar hafa að undanförnu mælt með aðild að Evrópusambandinu á þeim forsendum að þá yrðu Íslendingar öruggari en þeir eru núna. Þessi málflutningur á sér líklega helst rætur í því að fjarað hefur undan rökunum sem byggja á peningamálum, ekki síst eftir skeleggar útskýringar Ragnars Árnasonar hagfræðiprófessors á síðum Morgunblaðsins…







