ESB aðild
-
Hvað er hræðilegra en að hlaupa inn í brennandi hús?
Arnar Þór Jónsson skrifar: „Ríki Evrópu sem áður voru pólitísk stórveldi á hinu alþjóðlega sviði hafa stöðugt minni áhrif. Úkraínustríðið hefur undirstrikað það sem öllum mátti raunar vera áður ljóst, þ.e. að vegna þess hve veikburða herir Vestur-Evrópu eru í samanburði við her BNA, þá stendur NATO og fellur með hernaðarmætti Bandaríkjanna. Samt geltir ESB…
-
„Þó ég sé hlynntur inngöngu í ESB“
„Við þurfum nú að beina orkunni að því að standa vörð um norska hagsmuni. Ekki að eyða henni í langt, krefjandi umsóknarferli [að Evrópusambandinu] sem hætta er á að sundri okkur,“ sagði Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Verkamannaflokksins, í ræðu sinni á landsfundi flokksins 5. apríl 2025. Verkamannaflokkurinn, systurflokkur Samfylkingarinnar, hefur sögulega séð verið hlynntur…
-
Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna
Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar: Ýmsir pistlahöfundar hafa að undanförnu mælt með aðild að Evrópusambandinu á þeim forsendum að þá yrðu Íslendingar öruggari en þeir eru núna. Þessi málflutningur á sér líklega helst rætur í því að fjarað hefur undan rökunum sem byggja á peningamálum, ekki síst eftir skeleggar útskýringar Ragnars Árnasonar hagfræðiprófessors á síðum Morgunblaðsins…
-
Rök gegn myntbandalagi
Sumir telja að það gæti verið hagstætt fyrir Ísland að taka upp evru. Þeir láta sig dreyma um lægri vexti og aukinn stöðugleika. En er sú draumsýn á rökum reist? Lægri vextir? Stöðugleiki? Peningastefna ESB óhentug Evruvandinn Niðurstaða Loforð um lægri vexti og stöðuga evru kunna að hljóma vel, en evrusvæðinu myndu fylgja ný vandamál…
-
Eyþór Arnalds: „ESB er í tilvistarkreppu“
Eyþór Arnalds mætti nýverið í Spjallið með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra sem telur Ísland ekkert erindi eiga inn í Evrópusambandið. ESB sé í tilvistar- og efnahagskreppu eins og fram kemur í skýrslu Mario Draghi fyrrverandi seðlabankastjóra ESB. Eyþór segir iðnað í álfunni eiga undir högg að sækja bæði vegna hækkandi orkuverðs. Reglufargan haldi…
-
Fullveldi til sölu
Stefán Karlsson stjórnmálafræðingur skrifar: Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis á Íslandi ákveðið. Fullveldi landsins var óafturkræf ákvörðun, bindandi fyrir komandi kynslóðir. Sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar var ekki aðeins þjóðernislegt metnaðarmál heldur undirstaða þess að þjóðinni vegnaði…
-
Snorri Már: „Aðild að ESB samræmist ekki hagsmunum Íslands“
Evrópusambandsaðild er óæskileg og samræmist ekki hagsmunum Íslands. Þetta segir Snorri Másson þingmaður Miðflokksins i viðtali við Pétur Gunnlaugsson í Síðdegisútvarpinu. Snorri bendir á að þróunin innan Evrópusambandsins sé ekki blómleg og að hagkerfi margra ESB-ríkja glími við alvarlegar áskoranir. Hann segir að Ísland hafi sterka stöðu sem sjálfstæð þjóð sem hafi aðgang að mörkuðum…