EES

  • Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“).  Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið:  „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…

  • Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35

    Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35

    Í Morgunblaðsgrein 17. febrúar færir Stefán Már rök fyrir því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bókun 35 feli í sér veigamiklar breytingar á réttarreglum Íslands, með óljósum afleiðingum fyrir samspil EES-reglna og íslensks réttar. Frumvarp utanríkisráðherra leggur til breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið með nýrri 4. gr. sem veitir EES-reglum sem hafa verið…

  • EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?

    EES-samningurinn: Frjáls viðskipti eða pólitísk forræðishyggja?

    Evrópska efnahagssvæðið (EES) var upphaflega hannað sem samningur um aðgang að innri markaði Evrópusambandsins. Markmiðið var að tryggja frjáls viðskipti og jafnrétti í viðskiptum milli ESB og aðildarríkja EES, þar á meðal Íslands. Hins vegar hafa mörg dæmi sýnt að EES-samningurinn hefur þróast úr efnahagslegu samstarfi yfir í að verða pólitískt stefnumótandi afl sem hefur…

  • EES-samningurin fellur ekki úr gildi þótt Ísland hafni fjórða orkupakka ESB

    EES-samningurin fellur ekki úr gildi þótt Ísland hafni fjórða orkupakka ESB

    Því hefur verið haldið fram að Íslandi sé skylt að innleiða alla nýja löggjöf sem ESB vill innleiða í EES samninginn. Það er ekki rétt. Raunveruleikinn er hins vegar sá að Ísland hefur samningsbundinn rétt til að halda aftur af innleiðingu nýrra reglna. EES-samningurinn setur ramma um hugsanleg viðbrögð ESB: – ESB getur fallist á…