Bókun 35
-

Bókun 35 við EES-samninginn og stjórnarskráin
–
Stefán Már Stefánsson, birtist í Morgunblaðinu 15.10.2025 Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram nýtt frumvarp sem bætir sérstakri forgangsreglu við lög nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið, sem yrði ný 4. gr. laganna. Frumvarpið er lítið breytt frá fyrra frumvarpi sem lagt var fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki fram að ganga. Ákvæðið hljóðar svo: Ef…
-

Málþing í Iðnó um bókun 35 og fullveldismál – Myndband
–
Þriðjudag 7. október 2025 kl. 20:00 var málþing í Iðnó um lýðveldismál og bókun 35. Framsögumenn voru Arnar Þór Jónsson, Erna Bjarnadóttir, Haraldur Ólafsson, Jón Bjarnason og Sigríður Andersen. Salurinn í Iðnó var fullur, setið í öllum sætum og staðið fram á gangi. Hér er hægt að horfa á myndbandsupptöku af fundinum.
-

Jón Steinar Gunnlaugsson f.v. hæstaréttardómari skrifar um bókun 35
–
Nú er deilt á Alþingi um lögleiðingu á bókun 35, sem felur í sér breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið. Texti frumvarpsins um lögleiðinguna hljóðar svo: „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði skal hið fyrrnefnda ganga framar, nema Alþingi hafi mælt fyrir um…
-

Bókun 35 – Nefndarálit minnihlutans
–
Stjórnarandstöðuflokkar eiga fjóra fulltrúa í utanríkismálanefnd. Svo fór að einn þeirra, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir sjálfstæðisflokki, skrifaði undir nefndarálit meirihlutans. Einn þingmaður, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson miðflokki, skilaði áliti til að færa rök gegn samþykkt frumvarpsins. Hér er efni þess. Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (bókun 35). Frá 1. minni…
-

Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35
Formaður Heimssýnar hefur sent forseta Íslands svohljóðandi bréf: Reykjavík, 25. apríl 2025 Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Staðarstað, Sóleyjargötu 101 Reykjavík Heiðraði forseti Enn á ný hefur ríkisstjórn Íslands lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um forgang löggjafar sem á sér rætur í EES-samningnum. Sama á við um skuldbindingar sem innleiddar eru með stjórnvaldsfyrirmælum. Frumvarpið er…
-

Stenzt ekki stjórnarskrána
–
Fundað var 5. mars í utanríkismálanefnd Alþingis um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um bókun 35 við EES-samninginn. Frumvarpið gengur út á það að lögfest verði að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar löggjöf sem á sér innlendan uppruna. Verði frumvarpið að lögum verður þannig til ný forgangsregla í íslenzkum rétti sem…
-

Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu
–
Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…
-

Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)
Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“). Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið: „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…
-

Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35
Í Morgunblaðsgrein 17. febrúar færir Stefán Már rök fyrir því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bókun 35 feli í sér veigamiklar breytingar á réttarreglum Íslands, með óljósum afleiðingum fyrir samspil EES-reglna og íslensks réttar. Frumvarp utanríkisráðherra leggur til breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið með nýrri 4. gr. sem veitir EES-reglum sem hafa verið…







