Bókun 35

  • Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35

    Skorað á forseta Íslands að staðfesta ekki lögin um bókun 35

    Formaður Heimssýnar hefur sent forseta Íslands svohljóðandi bréf: Reykjavík, 25. apríl 2025 Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Staðarstað, Sóleyjargötu 101 Reykjavík Heiðraði forseti Enn á ný hefur ríkisstjórn Íslands lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um forgang löggjafar sem á sér rætur í EES-samningnum.  Sama á við um skuldbindingar sem innleiddar eru með stjórnvaldsfyrirmælum.  Frumvarpið er…

  • Stenzt ekki stjórnar­skrána

    Stenzt ekki stjórnar­skrána

    Fundað var 5. mars í utanríkismálanefnd Alþingis um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um bókun 35 við EES-samninginn. Frumvarpið gengur út á það að lögfest verði að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar löggjöf sem á sér innlendan uppruna. Verði frumvarpið að lögum verður þannig til ný forgangsregla í íslenzkum rétti sem…

  • Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Arnar Þór Jónsson ræddi ESB ofl. á útvarpi Sögu

    Frétt á vef Útvarp Sögu: Ísland er smám saman að hverfa frá friðarstefnu sinni og dragast inn í aukna hernaðarhyggju Evrópu og það er slóð sem við ættum alls ekki að feta. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og formanns Lýðræðisflokksins en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar í…

  • Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“).  Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið:  „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…

  • Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35

    Stefán Már varar við afleiðingum frumvarps um bókun 35

    Í Morgunblaðsgrein 17. febrúar færir Stefán Már rök fyrir því að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bókun 35 feli í sér veigamiklar breytingar á réttarreglum Íslands, með óljósum afleiðingum fyrir samspil EES-reglna og íslensks réttar. Frumvarp utanríkisráðherra leggur til breytingu á lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið með nýrri 4. gr. sem veitir EES-reglum sem hafa verið…