Málþing í Iðnó um bókun 35 og fullveldismál – Myndband

Þriðjudag 7. október 2025 kl. 20:00 var málþing í Iðnó um lýðveldismál og bókun 35. Framsögumenn voru Arnar Þór Jónsson, Erna Bjarnadóttir, Haraldur Ólafsson, Jón Bjarnason og Sigríður Andersen.

Salurinn í Iðnó var fullur, setið í öllum sætum og staðið fram á gangi.

Hér er hægt að horfa á myndbandsupptöku af fundinum.

Senda á: