Orkupakkar
-

EES-samningurin fellur ekki úr gildi þótt Ísland hafni fjórða orkupakka ESB
–
Því hefur verið haldið fram að Íslandi sé skylt að innleiða alla nýja löggjöf sem ESB vill innleiða í EES samninginn. Það er ekki rétt. Raunveruleikinn er hins vegar sá að Ísland hefur samningsbundinn rétt til að halda aftur af innleiðingu nýrra reglna. EES-samningurinn setur ramma um hugsanleg viðbrögð ESB: – ESB getur fallist á…