Aðildarferlið
-

Ísland og ESB – óskhyggja og staðreyndir
Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er kveðið á um að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram árið 2027 um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið (ESB). Ef niðurstaðan verður sú að halda áfram viðræðum verður ferlið væntanlega tekið upp þar sem frá var horfið árið 2013. Ramminn um viðræðurnar sem ESB setti…