Lýðræði

  • Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?

    Hver er reynsla Svía af 30 ára ESB aðild?

    PER HERNMAR, formaður NEJ TILL EU skrifar Aðild Svíþjóðar að ESB hefur þýtt mikla skerðingu á lýðræði. Áður voru öll lög samin innanlands. Aðild að ESB snýst að miklu leyti um að innleiða tilskipanir ESB. Þau mál sem ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir innan ESB eru ekki tekin fyrir í sænska þinginu. Slík ESB-mál eru…

  • Mýtan um sæti við borðið

    Mýtan um sæti við borðið

    Hjörtur J. Guðmundsson skrifar:Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið tæki vægi landsins fyrst og fremst mið af íbúafjölda þess. Til að mynda þegar teknar væru ákvarðanir varðandi sjávarútvegs- og orkumál sem skipta okkur Íslendinga miklu máli. Ekki sízt í ráðherraráði sambandsins sem gjarnan er skilgreint sem valdamesta stofnun þess. Vægi Íslands þar yrði…

  • Ávarp Atla Harðarsonar á hátíðarfundi Heimssýnar 1. desember 2014

    Ávarp Atla Harðarsonar á hátíðarfundi Heimssýnar 1. desember 2014

    Atli Harðarson, heimspekingur og lektor við Háskóla Íslands, flutti hátíðarávarp á fullveldishátíð Heimssýnar á Hótel Sögu 1. desember 2014. Hann hefur gefið leyfi sitt fyrir birtingu ávarpsins. Ávarp á fundi Heimssýnar, 1. des. 2014 Gleðilega hátíð. Um leið og ég þakka fyrir að vera boðið að koma hér og tala við ykkur ætla ég að…