Grín

  • Grín: Stjörnustríð III Kafli

    Grín: Stjörnustríð III Kafli

    Heimssýn fékk sent meðfylgjandi myndband frá ungum og upprennandi kvikyndagerðarmanni sem kallar sig einfaldlega „Mjá“. Tónlistin mögnuð og textinn hlaðinn skírskotunum. Meira svona 🙂 Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan munið að kveikja á hljóðinu.