Öryggismál

  • Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna

    Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna

    Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar: Ýmsir pistlahöfundar hafa að undanförnu mælt með aðild að Evrópusambandinu á þeim forsendum að þá yrðu Íslendingar öruggari en þeir eru núna.  Þessi málflutningur á sér líklega helst rætur í því að fjarað hefur undan rökunum sem byggja á peningamálum, ekki síst eftir skeleggar útskýringar Ragnars Árnasonar hagfræðiprófessors á síðum Morgunblaðsins…