Ályktanir

  • Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

    Heimsýn sendi Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarpið í dag:Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir „frumvarpið“).  Frumvarpið bætir eftirfarandi forgangsreglu inn í lög nr. 2 frá 1993 um Evrópska efnahagssvæðið:  „Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öðru almennu lagaákvæði…